
Við sjáum um sveitaverkin.
Hvort sem þú er með sveitabýli eða sumarbústað erum við klár í slaginn
Við tökum að okkur ýmis verkefni á sviði jarðvinnu fyrir einstaklinga, fyrirtæki og félagasamtök.
Það er um að gera að hafa samband ef ykkur vantar jarðvegsvinnu og við sjáum til hvort við getum ekki aðstoðað.
Um okkur
Sveitaverk er jarðvinnuverktakafyrirtæki
í eigu sveitamanna í framsveit Kjósarinnar
Tækin okkar
Við eigum nokkrar gröfur sem henta í mismunandi verk, einnig dráttarvélar og sturtuvagna til efnisflutninga